Oculac 50mg/ml 10ml
548563
Product information
Attachments
Short description
Oculac augndropar eru rakagefandi og smyrja augun. Þeir eru notaðir til að draga úr einkennum augnþurrks. Augnþurrkur stafar oftast af skorti á táravökva en ástæður þess geta verið margar, m.a. stíflur í táragöngum, bólgur, minnkuð myndun táravökva og aukaverkanir vegna töku lyfja. Augnþurrkur veldur óþægindum, kláða og sviða í augum og þreytu. Gervitárin stuðla að því að halda raka í auganu. Oculac er hægt að fá með og án rotvarnarefna. Oculac inniheldur efnið póvídon.
Lagerstaða
Lagerstaða
Glæsibær: Uppselt
Vesturlandsvegur: Fá eintök
Urðarhvarfi: Uppselt
Suðurfell: Uppselt
Hæðasmári: Fá eintök
Mjódd: Uppselt
Hringbraut: Fá eintök
Auka upplýsingar
Description
Geymist í lokuðum umbúðum við stofuhita þar sem börn hvorki ná til né sjá. Nota skal lyfið innan 4ra vikna frá því að innri umbúðir eru opnaðar. Órotvarða augndropa úr einnota skammtahylkjum skal nota strax eftir að þau hafa verið rofin.