Beint í efni
Verslun/Lausasölulyf/Augnlyf/
Systane Balance augndropar 10 ml

Systane Balance augndropar 10 ml

959935

Product information


Short description

Systane Balance 10 ml  augndroparnir eru langverkandi. Fyrir einstaklinga með miðlungsmikinn, langvarandi augnþurrk vegna skorts á olíu/fitu í auganu.

Henta vel fyrir einstaklinga sem þjást af augnþurrki vegna MGD (Meibomian Gland Dysfunction).


Lagerstaða

Lagerstaða
Glæsibær: Fá eintök
Vesturlandsvegur: Uppselt
Urðarhvarfi: Uppselt
Suðurfell: Uppselt
Hæðasmári: Uppselt
Mjódd: Uppselt
Hringbraut: Uppselt

Auka upplýsingar

Description

Eiginleikar

  • Lagfæra og koma jafnvægi á fitulag augans.
  • Má nota áður en linsur eru settar í augun og eftir notkun.
  • HP-Guar 0,05%.
  • Einstök formúla með LipiTech™ kerfi.
  • Fjölskammtaglas með DropTainerTM tækni, með rotvarnarefnum
  • Má nota í allt að 6 mánuði eftir opnun.