Vidisic 2mg/g 10g
560060
Product information
Attachments
Short description
Vidisic 10g 2mg/g augngel Vidisic inniheldur efnið karbómer 980. Lyfið er svokallað gervitár og er notað við augnþurrki. Augnþurrkur stafar oftast af skorti á táravökva en ástæður þess geta verið margar, m.a. stíflur í táragöngum, bólgur, minnkuð myndun táravökva og aukaverkanir vegna töku lyfja. Augnþurrkur veldur óþægindum, kláða og sviða í augum og þreytu.
Lagerstaða
Lagerstaða
Glæsibær: Til á lager
Vesturlandsvegur: Til á lager
Urðarhvarfi: Fá eintök
Suðurfell: Fá eintök
Hæðasmári: Til á lager
Mjódd: Til á lager
Hringbraut: Til á lager
Auka upplýsingar
Description
Gervitárin stuðla að því að halda raka í auganu. Lyfið er seigfljótandi og myndar gegnsæja, smyrjandi húð á yfirborði augans en seigfljótandi gervitár haldast lengur í auganu en þau sem eru vatnskenndari.
Geymist í lokuðum umbúðum við stofuhita þar sem börn hvorki ná til né sjá. Nota skal lyfið innan 4ra vikna frá því að innri umbúðir eru opnaðar.