Beint í efni
Verslun/Lausasölulyf/Augnlyf/
Vismed gervitár 20 Skammtahylki, augndropar

Vismed gervitár 20 Skammtahylki, augndropar

trb 710335

Product information


Short description

Vismed augntár 20 skammtahylki gegn augnþurki. VISMED gervitár innihalda alls engin rotvarnarefni og hafa því ekki ertandi áhrif á augnvefi. Droparnir innihalda 0,18% sódíum hýalúronsýru sem m.a. eykur endingu þeirra í augunum. 


Lagerstaða

Lagerstaða
Glæsibær: Til á lager
Vesturlandsvegur: Uppselt
Urðarhvarfi: Til á lager
Suðurfell: Uppselt
Hæðasmári: Til á lager
Mjódd: Fá eintök
Hringbraut: Uppselt

Auka upplýsingar

Description

VISMED gervitár innihalda einnig fjölda mikilvægra jóna sem er að finna í náttúrulegum tárum og nálgast því að mynda náttúrulega tárafilmu á yfirborði hornhimnunnar.

Skammtahylkjunum má loka eftir notkun. Þau innihalda u.þ.b. 6 dropa. Gervitárin má nota með hörðum og mjúkum linsum.