Beint Ă­ efni
Verslun/HĂșĂ°- og hĂĄrvörur/
CeraVe Hydrating Cleanser 236ml
CeraVe

CeraVe Hydrating Cleanser 236ml

754004

Product information

‌

Short description

Rakagefandi hreinsir sem hreinsar burtu öll Ăłhreinindi eins og förĂ°unarvörur, yfirborĂ°sĂłhreinindi, mengun og sĂłt af yfirborĂ°i hĂșĂ°arinnar. ÞaĂ° er mikilvĂŠgt aĂ° velja formĂșlu sem ögrar ekki nĂĄttĂșrulegu vörnum hĂșĂ°arinnar eĂ°a tekur raka frĂĄ yfirborĂ°i hĂșĂ°arinnar. CeraVe Hydrating Facial Cleanser er mildur hreinsir meĂ° innihaldsefni eins og ceramide sem styrkja ysta lag hĂșĂ°arinnar og hjĂĄlpa hĂșĂ°inni aĂ° lĂŠsa raka inni, ĂĄsamt hyaluronic sĂœru sem viĂ°heldur raka ĂĄ yfirborĂ°i hĂșĂ°arinnar. 
 CeraVe Hydrating Cleanser var ĂŸrĂłaĂ°ur meĂ° hĂșĂ°sjĂșkdĂłmalĂŠknum til aĂ° hreinsa og endurnĂŠra hĂșĂ°ina ĂĄn ĂŸess aĂ° taka frĂĄ henni og lĂĄta hĂșĂ°ina lĂ­Ă°a eins og hĂșn sĂ© stĂ­f og ĂŸurr.

‌

LagerstaĂ°a

LagerstaĂ°a
GlĂŠsibĂŠr: Til ĂĄ lager
Vesturlandsvegur: Uppselt
UrĂ°arhvarfi: Til ĂĄ lager
SuĂ°urfell: Uppselt
HÊðasmåri: Få eintök
MjĂłdd: Uppselt
Hringbraut: Uppselt

Auka upplĂœsingar

Description

Hreinsirinn inniheldur ĂŸrjĂĄ ĂłlĂ­ka ceramide sem styrkja ysta lag hĂșĂ°arinnar og rakagefandi hyaluronic sĂœru, hann er non-comedogenic og er ĂŸvĂ­ frĂĄbĂŠr sem fyrsta skref Ă­ hĂșĂ°hreinsun fyrir venjulega/ĂŸurra hĂșĂ°. Hreinsirinn er byggĂ°ur ĂĄ MVE tĂŠkni sem stuĂ°lar aĂ° ĂŸvĂ­ aĂ° hĂșĂ°in fĂŠr jafna nĂŠringu allan daginn og alla nĂłttina. 
Hentar normal/ĂŸurri hĂșĂ°
MVE tĂŠkni: tĂŠknileg aĂ°ferĂ° sem stuĂ°lar aĂ° ĂŸvĂ­ aĂ° hĂșĂ°in fĂŠr jafnt magn af nĂŠringarefnum Ă­ 24 tĂ­ma frĂĄ ĂŸvĂ­ varan er borin ĂĄ hĂșĂ°ina fyrst. 
Ceramidar: NauĂ°synlegir til aĂ° viĂ°halda heilbrigĂ°ri hĂșĂ°. Ceramidar hjĂĄlpa til viĂ° aĂ° endurnĂŠra og viĂ°halda styrk og heilbrigĂ°i ysta lags hĂșĂ°arinnar. 
Hyaluronic Acid: Innihaldsefni sem dregur til sĂ­n raka og viĂ°heldur honum ĂĄ yfirborĂ°i hĂșĂ°arinnar. 
Non-comedogenic: ĂĄn ertandi innihaldsefna og ilmefnalaus
ÞrĂłaĂ° af hĂșĂ°lĂŠknum.

Notkun: BeriĂ° hreinsi ĂĄ raka hĂșĂ°ina, nuddiĂ° hreinsinum saman viĂ° yfirborĂ° hĂșĂ°arinnar meĂ° hringlaga hreyfingum. SkoliĂ° hreinsinn af meĂ° vatni. Hreinsinn mĂĄ nota ĂĄ andlit og lĂ­kama.

Innihald: AQUA/WATER, GLYCERIN, CETEARYL ALCOHOL, PHENOXYETHANOL, STEARYL ALCOHOL, CETYLE ALCOHOL, PEG-40 STEARATE, BEHENTRIMONIUM METHOSULFATE, GLYCERYL STEARATE, POLYSORBATE 20, ETHLYHEXYLGLYCERIN, POTASSIUM PHOSPHATE, DISODIUM EDTA, DIPOTASSIUM PHOSPHATE, SODIUM LAUROYL LACTYLATE, CERAMIDE NP, CERAMIDE AP, PHYTOSPHINGOSINE, CHOLESTEROL, SODIUM HYALURONATE, XANTHUM GUM, CARBOMER, TOCOPHEROL, CERAMIDE EOP