Beint í efni
Verslun/Húð- og hárvörur/
Decubal Eye cream 15ml
DECUBAL

Decubal Eye cream 15ml

19100597

Product information


Short description

Rakagefandi, nærandi og þéttandi augnkrem. Húðin í kringum augun er viðkvæm og krefst sérstakrar meðferðar. Með Decubal augnkreminu færðu milt krem sem þróað er fyrir þurra og viðkvæma húð, stútfullt af rakagefandi og þéttandi innihaldsefnum.

Lagerstaða

Lagerstaða
Glæsibær: Til á lager
Vesturlandsvegur: Fá eintök
Urðarhvarfi: Fá eintök
Suðurfell: Fá eintök
Hæðasmári: Fá eintök
Mjódd: Fá eintök
Hringbraut: Fá eintök

Auka upplýsingar

Description

Keramíð, kollagen og keratín hjálpa til við að þétta þunna húð en innihaldsefni eins og hýalúrónsýra og E-vítamín endurbyggja og gefa húðinni raka innan frá. Decubal augnkremið er án ilmefna og ofnæmisvottað.

  • Rakagefandi, nærandi og þéttandi
  • Inniheldur keramíð, kollagen og keratín sem þétta þunna húð í kringum augun.
  • Inniheldur hýalúrónsýru, natríum PCA og glýserín sem veita húðinni raka.
  • E-vítamín: verndandi andoxunarefni