Beint í efni
Verslun/Húð- og hárvörur/
Decubal hand cream 100ml
DECUBAL

Decubal hand cream 100ml

19108293

Product information


Short description

Rakagefandi, nærandi og verndandi handáburður. Ríkur af nærandi innihaldsefnum og er þróaður fyrir þurra, viðkvæma og sérstaklega útsetta húð á höndum. Handáburðurinn gefur raka, nærir og verndar húðina. Kremið smýgur hratt inn í húðina og veitir silkimjúka áferð sem er létt og mjúk án þess að vera fitukennd. Handáburðurinn myndar vörn og ýtir undir endurnýjun húðarinnar. Án ilmefna og ofnæmisvottaður.


Lagerstaða

Lagerstaða
Glæsibær: Uppselt
Vesturlandsvegur: Uppselt
Urðarhvarfi: Fá eintök
Suðurfell: Uppselt
Hæðasmári: Fá eintök
Mjódd: Til á lager
Hringbraut: Til á lager

Auka upplýsingar

Description

Virkni

  • Rakagefandi, nærir og verndar.
  • Inniheldur hýalúrónsýru sem gefur raka og hjálpar til að viðhalda raka í húðinni.
  • Avókadóolía og E-vítamín næra og vernda húðina
  • Hreinsað lanolin mýkir og nærir
InnihaldsefniVirkni
AquaVatn
Caprylic/Capric TriglycerideFitufasi,olía, mýkjandi
GlycerinRakagefandi
Isopropyl MyristateMýkjandi
Oprenset lanolinFitufari, mýkjandi, verndandi
PetrolatumVaselin
Polyglyceryl-3 Methylglucose DistearateÝruefni
Glyceryl StearateearateÝruefni
Tocopheryl AcetateE-vítamín, andoxunarefni
Cetearyl AlcoholViðheldur eiginleikum vörunnar (stabilizer)
Pentylene GlycolRakagefandi
DimethiconeVörn
Sodium HyaluronateRakagefandi
Persea Gratissima OilAvókadóolía
TocopherolE-vítamín, andoxunarefni
Ceteareth-20Ýruefni
Sodium Cetearyl SulfateÝruefni
Citric AcidpH sýrustilling
PhenoxyethanolVarðveisluefni
Sodium BenzoateRotvarnarefni