PharmaCeris A Calming moisturizing face toner Puri Sensilique
11202023
Product information
Short description
Andlitsvatn fyrir viðkvæma húð eða húð sem fær ofnæmi. Stemmir pH gildi húðarinnar og hreinsar leyfar af farða og óhreinindum. Hin einstaka IMMUNO-PREBIOTIC formula sefar ertingu og spornar gegn viðkvæmni húðarinnar. Hýaluronsýra veitir góðan raka og mýkt.
Lagerstaða
Auka upplýsingar
Description
Öryggi vörunnar:
Virkni og öryggi vörunnar hefur verið sannreynt og prófað af húðlæknum.
Ofnæmisprófað
Klínískt prófað
Án ilmefna
Án alcohols
Án parabena
Notkunarleiðbeiningar
Hreinsið húðina með hreinsigeli eða hreinsifroðu. Setjið tóner í bómull og strjúkið yfir andlitið. Berið viðeigandi krem úr A línunni á húðina. Notið bæði kvölds og morgna.
Innihaldsefni:
IMMUNO-PREBIOTIC FORMULA – Sefar húðina og minnkar ertingu í henni. Hjálpar til við að minnka viðkvæmni húðarinnar.
Hyaluron acid – Tengir saman kollagen og elastín í leðurhúðinni og spornar gegn öldrun húðarinnar. Bindur raka í húðinni og sér henni fyrir góðum raka, gerir húðina stinnari og eykur teygjanleika hennar.
Magn: 200 ml