Beint Ă­ efni

Verslun/HĂșĂ°vörur/
PharmaCeris N- Moisturizing strengthening cream SPF 20 Vita-Capilaril

PharmaCeris N- Moisturizing strengthening cream SPF 20 Vita-Capilaril

11202013

Product information

‌

Short description

Þetta dagkrem hentar fyrir hĂșĂ° sem er venjuleg eĂ°a ĂŸurr og meĂ° hĂĄrĂŠĂ°aslit eĂ°a roĂ°a. KremiĂ° styrkir hĂĄrĂŠĂ°anet hĂșĂ°arinnar og ver hana gegn utanaĂ°komandi ĂĄreiti. KremiĂ° inniheldur sĂłlarvarnarstuĂ°ul SPF 20.

KremiĂ° veitir raka og styrkir hĂșĂ°ina. ÞaĂ° er mjög lĂ©tt og smĂœgur vel inn Ă­ hĂșĂ°ina. Olive wax og glycerine veita djĂșpan raka sem endist. Golden algae extract styrkir ysta lag hĂșĂ°arinnar ĂŸannig aĂ° rakinn helst betur Ă­ hĂșĂ°inni. Vitamin PP styrkir hĂĄrĂŠĂ°arnar og minnkar roĂ°a Ă­ hĂșĂ°inni. Thiotaine og thioproline vinna gegn skaĂ°legum umhverfisĂĄhrifum og vernda hĂșĂ°ina gegn utanaĂ°komandi ĂĄreiti. KremiĂ° örvar nĂĄttĂșrulega getu hĂșĂ°arinnar til ĂŸess aĂ° starfa eĂ°lilega ĂŸannig aĂ° hĂșn verĂ°ur mĂœkri og slĂ©ttari. MeĂ° reglulegri notkun kremsins verĂ°ur hĂșĂ°in minna viĂ°kvĂŠm. 

‌

LagerstaĂ°a

LagerstaĂ°a
GlÊsibÊr: Få eintök
Vesturlandsvegur: Få eintök
Urðarhvarfi: Få eintök
SuĂ°urfell: Uppselt
HÊðasmåri: Få eintök
Hringbraut: Uppselt
Miklabraut: Uppselt

Description

Virkni og ĂĄrangur vörunnar fyrir hĂșĂ° sem fĂŠr hĂĄrĂŠĂ°aslit eĂ°a roĂ°a hefur veriĂ° sannreyndur meĂ° klĂ­nĂ­skum prĂłfunum.

96% fannst hĂșĂ°in endurnĂŠrĂ° af raka

78% fannst hĂșĂ°in minna rauĂ°

Öryggi vörunnar:

– Ofnémisprófað

– Klínískt prófað

– Án Parabena

– Án rotvarnarefna

NotkunarleiĂ°beiningar:

HreinsiĂ° hĂșĂ°ina meĂ° Pharmaceris hreinsi og beriĂ° sĂ­Ă°an kremiĂ° ĂĄ Ă­ hĂŠfilegu magni. KremiĂ° er lĂ©tt og fer fljĂłtt og vel ofan Ă­ hĂșĂ°ina ĂŸvĂ­ hentar vel sem farĂ°aundirlag. KremiĂ° stĂ­flar ekki hĂșĂ°ina.

Innihaldsefni:

  • Vitamin PP – HjĂĄlpar til viĂ° aĂ° byggja upp varnir hĂșĂ°ĂŸekjunnar.  Styrkir hĂĄrĂŠĂ°arnar og minnkar roĂ°a Ă­ hĂșĂ°inni. Örvar efnaskipti kollagens og kemur jafnvĂŠgi ĂĄ seramĂ­Ă° framleiĂ°slu hĂșĂ°arinnar. Byggir upp raka Ă­ hĂșĂ°inni og eykur teygjanleika hĂșĂ°arinnar. HĂșĂ°in fĂŠr jafnari lit og verĂ°ur mĂœkri og stinnari.

  • Golden algae – Kemur Ă­ veg fyrir ĂŸurrk. Veitir góðan raka og kemur Ă­ veg fyrir aĂ° hĂșĂ°in tapi rakanum.

  • Olive wax – Mildur nĂŠringar- og rakagjafi.

  • Thiotaine og thioproline complex – Öflugur sindurefnabani. Gerir hĂșĂ°ina mĂœkri og slĂ©ttari.

Magn: 50 ml