Artelac 10ml
523274
Product information
Attachments
Short description
Artelac er vökvi sem kemur í stað táravökva (gervitár) og er vökvi fyrir snertilinsur.
Lagerstaða
Lagerstaða
Glæsibær: Fá eintök
Vesturlandsvegur: Uppselt
Urðarhvarfi: Uppselt
Suðurfell: Uppselt
Hæðasmári: Uppselt
Mjódd: Uppselt
Hringbraut: Uppselt
Auka upplýsingar
Description
Artelac er notað
- sem meðferð við einkennum þurrks í hornhimnu og augnslímhúð (augnþurrki) vegna truflunar á táraseytingu og starfstruflana vegna staðbundinna eða altækra sjúkdóma eða vegna þess að augnlok lokast ekki eðlilega/nægilega
Einkenni geta t.d. verið sviði, tilfinning um aðskotahlut í auganu og ljósfælni og koma helst fram við þreytu, í vindi og þegar heitt er. - við vökvun og endurvökvun á hörðum snertilinsum. Leitið til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða lagast ekki
Einkenni geta t.d. verið sviði, tilfinning um aðskotahlut í auganu og ljósfælni og koma helst fram við þreytu, í vindi og þegar heitt er. - við vökvun og endurvökvun á hörðum snertilinsum. Leitið til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða lagast ekki