Beint í efni
Verslun/Lausasölulyf/
Dasergin 5mg 30stk

Dasergin 5mg 30stk

140191

Product information


Attachments

Short description

Dasergin er ofnæmislyf sem veldur ekki syfju. Það hjálpar til við að hafa hemil á ofnæmisviðbrögðum og einkennum þeirra.

Lagerstaða

Lagerstaða
Glæsibær: Fá eintök
Vesturlandsvegur: Fá eintök
Urðarhvarfi: Uppselt
Suðurfell: Fá eintök
Hæðasmári: Til á lager
Mjódd: Fá eintök
Hringbraut: Uppselt

Auka upplýsingar

Description

Dasergin dregur úr einkennum ofnæmisnefkvefs (bólga í nefgöngum vegna ofnæmis, t.d. heymæði eða ofnæmi fyrir rykmaurum) hjá fullorðnum og unglingum, 12 ára og eldri

Einkennin eru hnerri, nefrennsli og kláði í nefi, kláði í efri gómi, kláði í augum, rauð eða tárvot augu. Dasergin er einnig notað til að draga úr einkennum ofsakláða (einkenni í húð vegna ofnæmis)

Einkennin eru kláði og ofsakláði. Léttir þessara einkenna varir allan daginn og hjálpar þér við að endurheimta eðlilega starfsgetu og eðlilegan svefn. Leitið til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða lagast ekki innan 3 daga.