Magnesia medic 500mg 100stk
199637
Product information
Attachments
Short description
Magnesia "medic" hefur hægðalosandi og magasýrubindandi verkun.
Auka upplýsingar
Description
Magnesia "medic" er notað við:
- Hægðatregðu.
- Magasári.
- Skeifugarnarsári.
- Of mikilli magasýru.
- Brjóstsviða.
- Nábít.
- Vélindisbólgu.
Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum sjúkdómi eða í öðrum skömmtum en tiltekið er í þessum fylgiseðli. Ávallt skal fylgja fyrirmælum læknis og leiðbeiningum á merkimiða frá lyfjabúð.