Beint í efni
Verslun/Lausasölulyf/
Omeprazol ratiopharm 20mg 28stk

Omeprazol ratiopharm 20mg 28stk

475862

Product information


Attachments

Short description

Omeprazol Alvogen inniheldur virka efnið omeprazol. Það tilheyrir flokki lyfja sem kallast „prótónpumpuhemlar“. Þeir verka með því að draga úr sýruframleiðslu í maga.

Auka upplýsingar

Description

Ábending: Omeprazol ratiopharm er notað hjá fullorðnum við skammtímameðferð gegn bakflæðissjúkdómi (t.d. brjóstsviða, súru bakflæði)

Bakflæði kallast það þegar sýra flæðir úr maganum og upp í vélindað, sem getur orðið bólgið og aumt. Þetta getur valdið einkennum svo sem sviðatilfinningu fyrir brjósti sem nær upp að hálsi (brjóstsviða) og súru bragði í munni (súru bakflæði). Notkunarleiðbeiningar: Ráðlagður skammtur er eitt 20 mg hylki hylki einu sinni á sólarhring í 14 daga

Hafðu samband við lækninn ef einkennin hafa ekki horfið á þessum tíma

Ráðlagt er að taka Omeprazol ratiopharm hylki að morgni

Hylkin skal gleypa heil með glasi af vatni

Hylkin má hvorki tyggja né mylja.