Picoprep 2pokar
397796
Product information
Attachments
Short description
Picoprep er duft sem inniheldur natríumpicosúlfat og hefur hægðalosandi áhrif með því að auka þarmahreyfingar.
Auka upplýsingar
Description
Picoprep inniheldur einnig magnesíumsítrat, aðra tegund hægðalosandi efnis sem bindur vökva í þörmum og framkallar skolunaráhrif.
Picoprep er notað hjá fullorðnum, unglingum og börnum frá eins árs aldri til að hreinsa þarma fyrir röntgenmyndatöku, holsjárskoðun (speglun) eða skurðaðgerð þegar það er talið nauðsynlegt.