Beint í efni
Verslun/Lausasölulyf/
Voltaren Forte 23.2mg/g 100g

Voltaren Forte 23.2mg/g 100g

559165

Product information


Attachments

Short description

Voltaren Forte Gel er tvöfalt sterkara en Voltaren Gel og hefur 12 tíma virkni

Auka upplýsingar

Description

Voltaren Forte Gel er bólgueyðandi og verkjastillandi gegn vöðva- og liðverkjum. Fullorðnir og börn 14 ára og eldri: Voltaren Forte er borið á húðina á aumt svæði 2 sinnum á dag (helst að morgni og kvöldi) og er nuddað varlega inn í húðina. 2‑4 g af hlaupi (sem jafngildir magni á stærð við kirsuber til valhnetu) er nægilegt til að meðferðar á svæði sem er um það bil 400-800 cm2

Hendurnar skal þvo eftir að hlaupið hefur verið borið á, nema verið sé að meðhöndla hendur. Lengd meðferðar fer eftir ábendingunni og klínískri svörun

Hlaupið skal ekki nota lengur en í 14 daga við meinsemdum eða bólguástandi í mjúkvef nema eftir ráðleggingum læknis. Sjúklingar skulu hafa samband við lækninn ef einkenni eru viðvarandi eða versna eftir meðferð í 7 sólarhringa. Voltaren Forte 23,2 mg/g hlaup

Inniheldur díklófenaktvíetýlamín

Staðbundnir bólgukvillar

Aðeins til notkunar á húð

Voltaren Forte er ekki ráðlagt börnum yngri en 14 ára

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins

Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir

Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is.