
Lansinoh brjóstaáburður / varasalvi HPA 10gr túpa
1171277
Product information
Short description
Góður græðandi brjóstaáburður / varasalvi sem inniheldur HPA lanólín. Mjög gott fyrir þurra og sprungna húð s.s. varir, fingurgóma frostsprungnar kinnar og slefexem.
Lagerstaða
Lagerstaða
Glæsibær: Til á lager
Vesturlandsvegur: Til á lager
Urðarhvarfi: Til á lager
Suðurfell: Fá eintök
Hæðasmári: Til á lager
Mjódd: Til á lager
Hringbraut: Til á lager
Auka upplýsingar
Description
Lansinoh er græðandi HPA Lanólín áburður var í upphafi ætlaður til að fyrirbyggja sár og meðhöndla aumar og sárar geirvörtur. Reynslan hefur sýnt að Lansinoh hentar einnig á alla þurra og sprungna húð. Lansinoh er eini áburðurinn sem hlotið hefur viðurkenningu alþjóða brjóstagjafa samtakanna sem öruggur fyrir bæði móður og barn. Einnig hefur áburðurinn hlotið viðurkenningu Bresku ofnæmissamtakanna.