Windi loftlosari fyrir börn
19001119
Product information
Short description
Windi bossaventill sem er lækningatæki sem hjálpar ungabörnum að losna við loft og vinnur þannig gegn ungbarnakveisu, uppþembu, vindverkjum og hægðatregðu.
Lagerstaða
Lagerstaða
Glæsibær: Fá eintök
Vesturlandsvegur: Til á lager
Urðarhvarfi: Fá eintök
Suðurfell: Fá eintök
Hæðasmári: Til á lager
Mjódd: Fá eintök
Hringbraut: Til á lager
Auka upplýsingar
Description
Windi er holur plastventill með rúnuðum legg sem notast á svipaðan hátt og endaþarmshitamælir. Á ventlinum er brún sem stjórnar því hve langt leggurinn fer inn. Því er engin hætta á að Windi skaði barnið eða valdi því óþægindum.
Aðferðin hefur lengi verið þekkt innan heilbrigðisgeirans en Windi er fyrsta tækið sem er hannað fyrir foreldra til notkunar heima við.