Beint í efni
Verslun/Lausasölulyf/Nikótínlyf/
Nicorette Quickmist Cool Berry 1mg/sk 150skammtar

Nicorette Quickmist Cool Berry 1mg/sk 150skammtar

512532

Product information


Attachments

Short description

Nicorette er lyf sem er notað sem hjálpartæki til að hætta að reykja.

Auka upplýsingar

Description

Nicorette QuickMist er notað til að draga úr fráhvarfseinkennum nikótíns, þ.m.t. reykingaþörf, einkennum sem fólk fær þegar það hættir að reykja. Þegar skyndilega er hætt að sjá líkamanum fyrir nikótíni úr tóbaki fær fólk ýmiss konar óþægindi sem kallast fráhvarfseinkenni

Með notkun Nicorette QuickMist er hægt að koma í veg fyrir eða draga úr þessum óþægindum og löngun til að reykja. Það er vegna þess að í skamman tíma fær fólk áfram lítið magn af nikótíni í líkamann

Nicorette QuickMist inniheldur ekki tjöru, kolsýring og önnur eiturefni sem eru í sígarettum. Þú átt jafnframt að leita aðstoðar og ráðgjafar, ef þú getur, til þess að auka líkurnar á að þér takist að hætta reykingum.