Beint í efni
Verslun/Lausasölulyf/Nikótínlyf/
Zonnic Pepparmint 1mg/úðask 40skammtar

Zonnic Pepparmint 1mg/úðask 40skammtar

596223

Product information


Attachments

Short description

Zonnic Pepparmint er notað til að hjálpa þér að hætta að reykja þegar þú vilt hætta eða til að hjálpa þér að draga úr reykingum þegar þú getur ekki eða vilt ekki hætta reykingum.

Auka upplýsingar

Description

Þessi tegund meðferðar kallast uppbótarmeðferð með nicotini

Zonnic Pepparmint dregur úr fráhvarfseinkennum nicotins, þ.m.t. reykingalöngun, einkennum sem fólk fær þegar það hættir að reykja eða dregur úr reykingum. Þegar þú hættir snögglega að útvega líkamanum nicotin úr tóbaki finnur þú fyrir ýmis konar vanlíðan sem kallast fráhvarfseinkenni

Með því að nota Zonnic Pepparmint getur þú komið í veg fyrir eða dregið úr þessari vanlíðan og löngun til að reykja. Þetta er vegna þess að þú heldur áfram að útvega líkamanum lítið magn af nicotini í stuttan tíma

Zonnic Pepparmint inniheldur ekki tjöru, kolsýring og önnur eiturefni sem eru í sígarettureyk. Ef þú getur, skaltu einnig leita aðstoðar og ráðgjafa til þess að auka líkurnar á að þér takist að hætta að reykja.