Brizo fyrir karlmenn 56 hylki
14010023
Product information
Short description
Sérhannað fæðubótarefni fyrir karlmenn
Margir hverjir karlmenn kannast við óþægindi sem tengjast þvaglátum, svo sem að bunan geti verið slöpp og slitrótt, tíðar klósett ferðir á næturnar sem trufla svefninn, þvagleki, erfiðleikar við að hefja þvaglát og jafnvel sviði eða sársauki.
Auka upplýsingar
Description
Margir hverjir karlmenn kannast við óþægindi sem tengjast þvaglátum, svo sem að bunan geti verið slöpp og slitrótt, tíðar klósett ferðir á næturnar sem trufla svefninn, þvagleki, erfiðleikar við að hefja þvaglát og jafnvel sviði eða sársauki
Tiltekin einkenni eru oft á tíðum afleiðing af góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli. Brizo inniheldur einkaleyfisvarið efnasamband, SC012, sem unnið er úr gerjuðu óerfðabreyttu soya og hafa rannsóknir sýnt að með þriggja mánaða inntöku á Brizo™ geti blöðruhálskirtill minnkað töluvert. Brizo hefur það að markmiði að hjálpa þér að losna undan óþægindum sem fylgt geta þvaglátum. Notkun: 1 hylki kvölds og morgna með vatnsglasi. Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Lyfjaval mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótarefnum
Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma, tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma. Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótarefni eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu
Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Tiltekin einkenni eru oft á tíðum afleiðing af góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli. Brizo inniheldur einkaleyfisvarið efnasamband, SC012, sem unnið er úr gerjuðu óerfðabreyttu soya og hafa rannsóknir sýnt að með þriggja mánaða inntöku á Brizo™ geti blöðruhálskirtill minnkað töluvert. Brizo hefur það að markmiði að hjálpa þér að losna undan óþægindum sem fylgt geta þvaglátum. Notkun: 1 hylki kvölds og morgna með vatnsglasi. Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Lyfjaval mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótarefnum
Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma, tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma. Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótarefni eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu
Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.