Beint Ă­ efni
Verslun/Vítamín og bætiefni/
GUL Heilsa B-12+fĂłlĂ­n/ B-6 sterkari 90

GUL Heilsa B-12+fĂłlĂ­n/ B-6 sterkari 90

00b12a

Product information

‌

Short description

B-12, B-6 og Fólín 90 töflur Bragðgóðar sugutöflur sem leysast hægt upp í munni og upptaka vítamínsins fer fram í gegn um slímhúð munns og munnhols. B-12 frá Gula miðanum er sérhannaðar með hámarks upptöku í huga.
‌

LagerstaĂ°a

LagerstaĂ°a
Glæsibær: Fá eintök
Vesturlandsvegur: Uppselt
Urðarhvarfi: Fá eintök
Suðurfell: Fá eintök
Hæðasmári: Til á lager
Mjódd: Til á lager
Hringbraut: Uppselt

Auka upplýsingar

Description

B-12, B-6 og Fólín 90 töflur B-12, B-6 og Fólín frá Gula miðanum er vatnsleysanlegt vítamín. Einkenni B-12 skort getur verið: - Þreytu - Mæði - Svimi - Ör hjartsláttur B-12 er talið nauðsynlegt fyrir: - heilbrigðan vöxt fruma - frumuskiptingu - heilbrigði tauga, húðar og slímhúðar - fyrir eðlilega blóðmyndun. - fyrir efnaskipti próteina, fitu og kolvetna. - allan frumuvöxt, sérstaklega í meltingarfærum, beinmerg og taugavefjum Þessi blanda vítamína hefur mikið verið rannsökuð í sambandi við ýmsa heila og taugasjúkdóma og niðurstöðurnar verið afgerandi góðar þeim í hag. Bragðgóðar sugutöflur sem leysast hægt upp í munni og upptaka vítamínsins fer fram í gegn um slímhúð munns og munnhols

B-12 frá Gula miðanum er sérhannaðar með hámarks upptöku í huga. Getur stuðlað að: - Draga úr þreytu og orkuleysi - Bæta andlega líðan - Eðlilegri blóðmyndun - Sterku hjarta og æðakerfi - Betri svefni - Betri meltingu - Heilbrigðri húð, hári og nöglum Notkun: 1 tafla á dag með mat.