Beint í efni
Verslun/Vítamín og bætiefni/
GUL Með barni 90 töflur

GUL Með barni 90 töflur

00mbar

Product information


Short description

Með barni 90 hylki Sérhönnuð blanda fyrir barnshafandi konur eða konur með barn á brjósti. Inniheldur fólinsýru, járn, D3-vítamín og Omega 3 fitusýrur, ásamt Beta karótín í stað A-vítamíns.

Auka upplýsingar

Description

Með barni 90 hylki Sérhönnuð blanda fyrir barnshafandi konur eða konur með barn á brjósti

Inniheldur fólinsýru, járn, D3-vítamín og Omega 3 fitusýrur, ásamt Beta karótín í stað A-vítamíns

Blandan inniheldur öll helstu vítamín og steinefni í hlutföllum sem eru æskileg fyrir barnshafandi konur

Sem dæmi eru í 3 hylkjum: - 400mcg af fólínsýru sem er ráðlagður skammtur fyrir barnshafandi. - DHA Omega 3 fitusýruna sem er sérstaklega mikilvæg fyrir heilaþroska barnsins. Styrkleiki: 400 MCG af fólinsýru Notkun: 1-3 hylki á dag með mat.