NOW er breið lína hágæða vítamína og fæðubótarefna.
Now er án allra óæskilegra aukefna svo sem litar,- bragð,- og rotvarnarefna og ódýrra uppfylliefna.
Þessar gæðakröfur aðgreinir NOW frá öðrum vörumerkjum sem framleiða vítamin og fæðubótarefni, því fá vörumerki geta státað sig af jafn breiðu úrvali með jafn há gæði í hráefni og framleiðslu.
NOW leitast við að nota lífrænt hráefni. Ef lífrænt er ekki kostur þá gerir NOW miklar kröfur um að hráefnið sé eins náttúrulegt og hægt er.
