Beint Ă­ efni

Verslun/HĂșĂ°vörur/
Decubal Hydrating Day Cream

Decubal Hydrating Day Cream

19100151

Product information

‌

Short description

Decubal LĂ©tt andlitskrem meĂ° SPF 30 og 24 tĂ­ma rakagefandi ĂĄhrifum.

Hröð rakagefandi ĂĄhrif og verndar hĂșĂ°ina gefn UV skemmdum frĂĄ UVB og UVA geislum.

Decubal hydrating day cream er samsett Ășr rakagefandi, mĂœkjandi og verndandi innihaldsefnum eins og BetaĂ­n og NEOSOLUE-AQUA S til aĂ° tryggja aĂ° hĂșĂ°in haldist rök og nĂŠrĂ°. ÞĂș finnur aĂ° hĂșĂ°in heldur raka allan daginn. KremiĂ° veitir hĂșĂ°inni raka og vörn, styrkir hĂșĂ°ina og hjĂĄlpar til viĂ° endurbyggingu. HĂșĂ°in verĂ°ur silkimjĂșk, jafnari og meĂ° góðan raka en ekki ĂŸurr og stĂ­f.

‌

LagerstaĂ°a

LagerstaĂ°a
GlÊsibÊr: Få eintök
Vesturlandsvegur: Uppselt
Urðarhvarfi: Få eintök
SuĂ°urfell: Uppselt
HĂŠĂ°asmĂĄri: Uppselt
Hringbraut: Uppselt
Miklabraut: Uppselt

Description

Andoxunarefni og SPF 30 vernda hĂșĂ°ina gegn utanaĂ°komandi ĂĄhrifum og skaĂ°legum UV geislum sĂłlarinnar. Þetta dagkrem er ĂŸvĂ­ góður kostur, sĂ©rstaklega fyrir ĂŸurra og viĂ°kvĂŠma hĂșĂ°. KremiĂ° er hannaĂ° til aĂ° nota allt ĂĄriĂ° um kring Ă­ breytilegu veĂ°ri til aĂ° vernda og varĂ°veita ysta lag hĂșĂ°arinnar.

Fituinnihald: 15%

Kostir:

 • Eykur rakastig hĂșĂ°arinnar Ă­ 24 klst eftir aĂ°eins eina notkun
 • Langvarandi, mikil rakagefandi ĂĄhrif
 • SPF 30 meĂ° UVB & UVA vörn gegn langvarandi UV skemmdum
 • Rakinn helst Ă­ hĂșĂ°inni sem kemur Ă­ veg fyrir aĂ° hĂșĂ°in verĂ°i ĂŸurr
 • Endurbyggir og styrkir ysta lag hĂșĂ°arinnar
 • AndoxunarefniĂ° E-vĂ­tamĂ­n nĂŠrir og verndar gegn utanaĂ°komandi ĂĄhrifum
 • HĂșĂ°in verĂ°ur mjĂșk og teygjanleg, minna ĂŸurr og stĂ­f

Eiginleikar vöru:

 • LĂ©tt krem sem fer hratt inn Ă­ hĂșĂ°ina
 • PrĂłfaĂ° af hĂșĂ°lĂŠknum ĂĄ ĂŸurra og viĂ°kvĂŠma hĂșĂ°
 • OfnĂŠmisvottaĂ°
 • Án ilmefna
 • Vegan

Notkun:

BeriĂ° ĂĄ hreina hĂșĂ° ĂĄ morgnana eĂ°a ĂĄ eftir Decubal hydrating serum. LĂĄtiĂ° serumiĂ° fara inn Ă­ hĂșĂ°ina Ă­ nokkrar mĂ­nĂștur ĂĄĂ°ur en kremiĂ° er boriĂ° ĂĄ.