
Decubal Hydrating Serum 30ml
19100153
Product information
Short description
Rakagefandi serum sem eykur hratt rakastig húðarinnar í 48 klst frá fyrstu notkun. Húðin fær mikinn raka og verður mjúk og jafnari.
Decubal hydrating serum er samsett úr áhrifaríku “triple moisturizing complex” sem er blanda af hýalúrónsýru, sjárvarsteinefnum og smáþörungum. Þessi einstaka samsetning tryggir hröð og langvarandi rakaáhrif. Rakastig húðarinnar eykst og helst í allt að 48 klukkustundir og ysta lag húðarinnar er varið og endurbyggt til að koma í veg fyrir þurrk.
Lagerstaða
Lagerstaða
Glæsibær: Uppselt
Vesturlandsvegur: Uppselt
Urðarhvarfi: Fá eintök
Suðurfell: Uppselt
Hæðasmári: Uppselt
Mjódd: Uppselt
Hringbraut: Uppselt
Auka upplýsingar
Description
Þú munt upplifa mýkri, teygjanlegri og betri húð. Húðin verst einnig betur fyrir utanaðkomandi áhrifum eins og ertandi, ofnæmisvaldandi áhrifum og áhrifum vegna síbreytilegs veðurs.
- Hröð og langvarandi áhrif á rakastig húðarinnar
- Eykur rakastig húðarinnar í 48 klst eftir aðeins eina notkun
- Heldur raka í húðinni til að koma í veg fyrir þurrk
- Skilur húðina eftir mjúka og góða
- Létt, vatnsmikið efni sem fer hratt inn í húðina
- Prófað af húðlæknum á þurra og viðkvæma húð
- Ofnæmisvottað
- Án ilmefna
- Vegan