Decubal face wash 150ml
10001500
Product information
Short description
Mild og rakagefandi hreinsifroða sem hreinsar húðina á áhrifaríkan hátt.
Þvoðu andlitið kvölds og morgna með mildri hreinsifroðu sem hreinsar húðina á áhrifaríkan hátt án þess að þurra upp húðina. Froðan hefur svipaða áferð og mousse, sem er létt og mjúk.
Lagerstaða
Lagerstaða
Glæsibær: Fá eintök
Vesturlandsvegur: Til á lager
Urðarhvarf: Fá eintök
Suðurfell: Fá eintök
Hæðasmári (Vefverslun): Uppselt
Selfoss: Fá eintök
Description
Inniheldur glýserín og panthenól (B3-vítamín) sem næra húðina og gefa henni raka. Froðan styrkir varnarhjúp húðarinnar og heldur honum heilbrigðum. Decubal face wash en án ilmefna og er ofnæmisvottað.
Eiginleikar vöru:
- Mild og rakagefandi hreinsifroða fyrir andlit
- Hreinsar húðina á áhrifaríkan hátt án þess að þurrka hana upp og jafnvel farða líka.
- Inniheldur glýserín og panthenól (B5-vítamín) sem nærir og veitir húðinni raka, Betaníð róar húðina og kemur í veg fyrir ertingu.
- Án ilmefna
- Ofnæmisvottað
- Vegan
Hentar vel fyrir:
- þurra og viðkvæma húð
Innihaldsefni |
Glycerin |
Aqua |
Cocamidopropyl Betaine |
PEG-7 Glyceryl Cocoate |
Betaine |
Panthenol |
Caprylyl Glycoll |
Citric Acid |
Sodium Gluconate |