Beint í efni
Verslun/Húð- og hárvörur/
PharmaCeris E- Emollient Barrier Cream face and body

PharmaCeris E- Emollient Barrier Cream face and body

11202098

Product information


Short description

Til daglegra nota fyrir viðkvæma, þurra og mjög þurra húð á andliti og líkama. Hentar húð sem á til að fá ertingu og eða ofnæmisviðbrögð. Hentar einnig til að verja húðina gegn utanaðkomandi áreiti (frosti, vindi, þurru lofti og ertandi efna) sem gera það að verkum að húðin verður gróf, ert og sprungur myndast. Þegar sprungur myndast er meiri hætta á snertiexemi og útbrotum (á höndum, olnbogum, andliti og hnjám). Notist einnig fyrir heilbrigða húð til þess að koma í veg fyrir þurrk og minnka hættuna á að fá aftur eða þróa einkenni exems.

Þetta krem veitir húðinna ceramíð og fitu sem hana vantar til að hún öðlist raka og næringu. Það mýkir húðina, styrkir ysta lag hennar og verndar hana gegn utanaðkomandi áreiti. Kemur í veg fyrir þurrk, sprungur og sefar ertingu.


Lagerstaða

Lagerstaða
Glæsibær: Til á lager
Vesturlandsvegur: Fá eintök
Urðarhvarfi: Fá eintök
Suðurfell: Uppselt
Hæðasmári: Fá eintök
Mjódd: Fá eintök
Hringbraut: Fá eintök

Auka upplýsingar

Description

Canola olía er einstaklega sefandi og hún dregur úr ertingu. Einnig hjá þeim sem hafa exem.

Einstök blanda olía hjálpar húðinni að endurnýja sig. Hátt fituinnihald styrkir húðina svo hún verður mjúk og heldur betur raka sínum.

Kremið inniheldur einnig sodium hyaluronate sem hjálpar til við að endurbæta rakabúskap húðarinnar og dregur þannig úr þurrki. Húðin verður mýkri og endurnærð.

Góð umhirða með EMOTOPIC getur hjálpað til við að lengja þau tímabil sem húðin er einkennalaus og venda hana gegn því að fá exem aftur.

Magn: 75 ml

Notkun

Notist nokkrum sinnum á dag (1 til 3) eftir því hversu þurr húðin er. Berið á hreina húð á líkama og andliti.

Innihald

  • Hemp oil

  • Canola oil

  • Soybean oil

  • Omega acids 3, 6 & 9

Árangur og öryggi

  • Án parabena, litarefna, rotvarnarefna og ilmefna

  • Hypoallergenic

  • Prófað af húðlæknum

Þessi formúla er þróuð og prófuð vísindalega eftir nákvæmar klínískar rannsóknir og prófanir húðlækna.

Háþróuð formúla sem er þróuð sérstaklega fyrir mjög viðkvæma húð sem fær exem, þolist vel fyrir þannig húð.

Barnalæknar mæla með þessari vöru frá fæðingu.