Amorolfin Alvogen 5% 5ml
485303
Product information
Attachments
Short description
Amorolfin Alvogen 5ml 5% er lyfjalakk á neglur. Amorolfin Alvogen er notað til meðferðar við sveppasýkingum í nöglum sem áður hafa verið greindar af lækni eða til meðferðar á endurteknum sveppasýkingum. Amorolfin Alvogen inniheldur virka efnið amorolfin (sem hýdróklóríð), sem tilheyrir flokki lyfja sem kallast sveppalyf. Það drepur margs konar sveppi sem geta valdið sýkingu í nöglum.
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir.
Lagerstaða
Description
Notkun Amorolfin Alvogen er ekki ráðlögð hjá börnum vegna skorts á gögnum um öryggi og virkni.
Það er mikilvægt að halda áfram að nota Amorolfin Alvogen þar til sýkingin er farin og heilbrigðar neglur hafa vaxið aftur. Þetta tekur venjulega um 6 mánuði fyrir fingurneglur og 9-12 mánuði fyrir táneglur.
