Beint í efni
Mínar síður






Lamisil Once 1% 4g

186638

Product information


Attachments

Short description

Lamisil Once er einskammta meðferð við fótsvepp (tinea pedis).


Lagerstaða

Lagerstaða
Glæsibær: Til á lager
Vesturlandsvegur: Til á lager
Urðarhvarf: Fá eintök
Suðurfell: Fá eintök
Hæðasmári (Vefverslun): Til á lager
Selfoss: Fá eintök

Description

Lamisil Once verkar þannig að það drepur sveppinn sem veldur fótsveppnum. Þegar það er borið á fótinn skilur það eftir sig litlausa himnu sem helst á húðinni og losar virka efnið inn í húðina

Hvernig þekkja má fótsvepp (tinea pedis)? Fótsveppur kemur eingöngu fram á fótum

Hann byrjar oft milli tánna og getur borist á iljar og jarka fótanna

Algengasta gerð fótsvepps veldur því að húðin springur eða flagnar, en einnig geta komið fram vægur þroti, blöðrur eða vessandi sár. Þessu fylgir oft kláða- eða sviðatilfinning

Ef þú ert í vafa hvort þú þjáist af fótsvepp skaltu ráðfæra þig við lyfjafræðing eða lækni áður en þú notar Lamisil Once. Læknirinn gæti hafa látið þig fá Lamisil Once við einhverju öðru

Fylgið alltaf leiðbeiningum læknisins

Leitið til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða lagast ekki innan einnar viku.