Rizatriptan Alvogen 10mg 2stk
536958
Product information
Attachments
Short description
Rizatriptan Alvogen 2 stk 10mg munndr.t er notað til að meðhöndla höfuðverk vegna mígrenikasts fyrir fullorðna einstaklinga á aldrinum 18 ára til 65 ára sem hafa áður verið greindir af lækni með mígreni og þurfa endurtekna meðferð vegna mígreniskasts. Ekki á að nota lyfið til að fyrirbyggja kast. Meðferð með Rizatriptan Alvogen dregur úr þani blóðæða sem umlykja heilann. Æðaþensla veldur höfuðverknum sem tengist mígrenikasti.
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir.
Lagerstaða
Description
Hægt er að taka Rizatriptan Alvogen munndreifitöflu þegar vökvi er ekki við höndina, eða til að komast hjá ógleði og uppköstum sem geta fylgt töku lyfsins með vökva.
Ekki taka meira en tvo skammta af Rizatriptan Alvogen á sólarhring. Það eiga einnig að líða minnst 2 klst. milli skammta.