Multi-Mam Compresser fyrir brjóstagjöf 12 stk
10003975
Product information
Short description
Áhrifarík meðferð fyrir konur með barn á brjósti.
Multi-Mam kompressurnar eru draga fljótt úr sársauka í geirvörtum og henta einstaklega vel fyrir mæður sem þjást af óþægindum vegna brjóstagjafar s.s. sárum, aumum, sprungnum og bólgnum geirvörtum.
- Hafa bein róandi áhrif á sárar geirvörtur
- Hindra sýkingu (brjóstabólgu)
- Styðja við náttúrulegan sáragróanda
- Gelið er náttúrulegt, öruggt og skaðlaust við inntöku
Lagerstaða
Description
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Þvoðu hendur og geirvörtusvæði með volgu vatni og þurrkaðu varlega. Opnaðu pokann og þrýstu kompressunni út. Leggðu gelhlið kompressunnar á geirvörtuna og láttu hana hvíla þar í minnst 10 mínútur og mest 1 klukkustund. Kompressurnar eru einnota og skal hent eftir notkun. Ekki þarf að þurrka umfram gel af geirvörtunum fyrir brjóstagjöf, það er skaðlaust fyrir barnið þitt.
- Nota má kompressurnar eins oft og þörf krefur
- Mælt með að nota kompressurnar eftir brjóstagjöf, minnst tvisvar á dag á sárar geirvörtur
- Leita skal til læknis ef meðferðin linar ekki sársaukann á geirvörtusvæðinu
Multi-Mam Kompresser innihalda engin ilmefni, rotvarnarefni eða sterk efni og eru vegan. Hver pakkning inniheldur 12 kompressur gegndreypar með 1,5 g af lífvirku geli.