
Multi-Mam Protect brjóstakrem 30ml
191001320
Product information
Short description
Multi-Mam Protect brjóstaáburður er vegan, aðalega byggt á jurtaolíu og fitu sem verndar geirvörturnar gegn þurrki og sprungum við brjóstagjöf. Áferðin er silkimjúk sem gerir það að verkum að það er auðvelt að bera á viðkvæm svæði eins og geirvörtusvæðið.
Áburðurinn er án ilmefna og rotvarnarefna.
Lagerstaða
Lagerstaða
Glæsibær: Fá eintök
Vesturlandsvegur: Fá eintök
Urðarhvarfi: Fá eintök
Suðurfell: Fá eintök
Hæðasmári: Fá eintök
Mjódd: Uppselt
Hringbraut: Fá eintök
Auka upplýsingar
Description
Ekki þarf að fjarlægja áburðinn af geirvörtunni fyrir brjóstagjöf, áburðurinn er alveg skaðlaust fyrir barnið.
Hlutlaust bragð er af áburðinum en best er að bera það á strax á eftir brjóstagjöf.
Það má nota Multi-Mam Protect eins oft og þörf krefur.
- 100% vegan.
- 100% náttúruleg innihaldsefni.
- Án ilm- og rotvarnarefna.
- Myndar verndandi himnu og ýtir undir endurnýjun húðarinnar.
- Mýkir og verndar þurrar og sprungnar geirvörtur.