Beint í efni
Mínar síður

Verslun/Vitamin og bætiefni/Bætiefni/
OptiBac góðgerlar fyrir sýklalyfjakúr, 10 stk

OptiBac góðgerlar fyrir sýklalyfjakúr, 10 stk

10009320

Product information


Short description

OptiBac For those on antibiotics. 10 daga skammtur með sýklalyfjakúr. Inniheldur 3 milljarða af virkum gerlum sem þola að vera teknir samhliða sýklalyfjum. Kemur í veg fyrir aukaverkanir s.s. niðurgang og sveppasýkingu.


Lagerstaða

Lagerstaða
Glæsibær: Til á lager
Vesturlandsvegur: Til á lager
Urðarhvarf: Til á lager
Suðurfell: Til á lager
Hæðasmári (Vefverslun): Til á lager
Reykjanes: Til á lager
Selfoss: Til á lager

Description

OptiBac For those on antibiotics inniheldur tvo virka og vel rannsakaða gerla sem þola að vera teknir á sama tíma og sýklalyfin. Hentar því ákaflega vel fyrir þá sem vilja forðast aukaverkanir sem margir fá samhliða sýklalyfjakúr eins og t.d., hægðatregðu, niðurgang, sveppasýkingu og veikingu á ónæmiskerfi. Rannsóknir sýna að 1 af hverjum 5 hættir að taka sýklalyfin vegna aukaverkana. Með því að endurnýja góðu bakteríurnar meðan á venjulegum 5-7 daga sýklalyfjakúr stendur, er komið í veg fyrir oföxt á óæslilegri germyndun og vondum bakteríum sem geta valdið ýmsum vandamálum eins og niðurgangi og sveppasýkingu.

 

Notkun: Takið 1 hylki á dag með morgunmat í 10 daga. Má taka á sama tíma og sýklalyf. Eru sýruþolnir og þarf ekki að geyma í kæli.

 

Inniheldur 3 milljarða af vinveittum bakteríum: Lactobacillus rhamnosus Rosell-11, Lactobacillus acidophilus Rosell-52. Vegan hylki (grænmetishylki)