Beint í efni
Mínar síður

Verslun/Kvef, Hálsbólga og Hósti/Hálsbólga/
Strefen Honung & Citron 16.2mg/ml 15ml





Strefen Honung & Citron 16.2mg/ml 15ml

160201

Product information


Attachments

Short description

Strefen munnúði gegn bólgu og verkjum í hálsi. Strefen er notað sem skammtímameðferð til að draga úr einkennum bráðra hálssærinda hjá fullorðnum. Einungis til skammtímanotkunar í munnhol. Úðinn er með hunangs og sítrónubragði.

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is

 


Lagerstaða

Lagerstaða
Glæsibær: Fá eintök
Vesturlandsvegur: Til á lager
Urðarhvarf: Fá eintök
Suðurfell: Fá eintök
Hæðasmári (Vefverslun): Til á lager
Selfoss: Til á lager

Description

Notkun Fullorðnir og eldri :

Einn skammtur (3 úðaskammtar) aftast í hálsinn á 3-6 klst. fresti eftir þörfum, upp að hámarki 5 skammtar á 24 klst. tímabili.

Ekki skal anda inn á meðan úðað er.

Ráðlagt er að nota lyfið að hámarki í þrjá daga.

Áður en lyfið er notað í fyrsta skipti skal virkja dæluna með því að beina stútnum frá líkamanum og úða að lágmarki 4 sinnum þar til fínn, samfelldur úði myndast. Þá er undirbúningi lokið og dælan tilbúin til notkunar.

Fyrir hvern skammt á að beina stútnum frá líkamanum og úða að minnsta kosti einu sinni til að tryggja að fínn, samfelldur úði myndist. Alltaf skal tryggja að fínn, samfelldur úði myndist áður en lyfið er notað.

Börn
Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og verkun Strefen hjá börnum eða unglingum yngri en 18 ára.