Strepsils Ingefær 24stk
176773
Product information
Attachments
Short description
Strepsilis munnsogstöflurnar er notaðar til að draga úr eymslum og ertingu í hálsi. Töflurnar hafa eignig bakteríudrepandi áhrif.
Strepsilis er til í bragðtegundunum: Strepsils Cool, Strepsils med Honning og Citron, Strepsils Jordbær Sukkerfri, Strepsils Warm og Strepsils Ingefær
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is
Lagerstaða
Lagerstaða
Glæsibær: Til á lager
Vesturlandsvegur: Til á lager
Urðarhvarf: Til á lager
Suðurfell: Til á lager
Hæðasmári (Vefverslun): Til á lager
Selfoss: Til á lager
Description
Notkun:
Fullorðnir og börn 6 ára og eldri: 1 munnsogstafla er látin leysast hægt upp í munni á 2-3 klst. fresti.
Börn á aldrinum 6-11 ára: Lyfið skal gefa undir eftirliti fullorðins aðila.
Börn yngri en 6 ára: Vegna lyfjaformsins skal notkun takmarkast við börn eldri en 6 ára.
Aldraðir: Ekki er nauðsynlegt að breyta skömmtum handa öldruðum.