Blephasol Duo
10009907
Product information
Short description
Micellar hreinsivatn til daglegrar notkunar á viðkvæm augnlok.
100 ml flaska + 100 klútar
Lagerstaða
Lagerstaða
Glæsibær: Til á lager
Vesturlandsvegur: Til á lager
Urðarhvarf: Uppselt
Suðurfell: Fá eintök
Hæðasmári (Vefverslun): Til á lager
Selfoss: Uppselt
Description
Blephasol fjarlægir óhreinindi, bletti og augnmálningu af augnlokum og neðsta hluta augnhára.
Blephasol, sem er laust við alkóhól, hreinsiefni og rotvarnarefni hreinsar varfærnislega án þess að erta augun eða skaða ystu lög húðþekjunnar sem verndar húðina fyrir ytri áhrifum (kulda, sólarljósi, svita, ofnæmisvökum og margs konar mengandi efnum, o.s.frv.)
Þar sem Blephasol er án ilmefna og ekki feitt þarf ekki að skola það af eftir notkun.
