Beint í efni
Verslun/Húð- og hárvörur/
Decubal lips & dry spots balm
DECUBAL

Decubal lips & dry spots balm

19100567

Product information


Short description

Rakagefandi, mýkjandi og græðandi smyrsli fyrir þurra og sprungna húð. Decubal lips & dry spots balm er notað á þurrar og sprungnar varir eða önnur þurr svæði á líkamanum eins og naglabönd, olnboga og hné.

Þetta smyrsli er hægt að nota nákvæmlega þar sem vandamálið er. Það nærir og styður við náttúrulegt lækningaferli húðarinnar þökk sé m.a. tókóferóli (E-vítamín), heinsuðu lanólíni og býflugnavaxi. Lips & dry spots balm er án ilmefna.


Lagerstaða

Lagerstaða
Glæsibær: Til á lager
Vesturlandsvegur: Til á lager
Urðarhvarfi: Til á lager
Suðurfell: Til á lager
Hæðasmári: Til á lager
Mjódd: Til á lager
Hringbraut: Til á lager

Auka upplýsingar

Description

Eiginleikar vöru

  • Feitt, nærandi og rakagefandi smyrsli með náttúrulegri fitu (lanólíni) sem fer hratt inn í húðina og mýkir hana of býflugnavaxi sem hjálpar húðinni að jafna sig hraðar.
  • Án parabena, ilm- og litarefna
  • Inniheldur ekki vatn

Hentar vel fyrir

  • þurra og viðkvæma húð
Innihaldsefni
Petrolatum
Oprenset lanolin
Paraffinum Liquidum
Bivoks
Ricinus Communis Seed Oil
Tocopherol