Beint Ă­ efni

Verslun/HĂșĂ°vörur/
Pharmaceris T- Sebo-Moistatic krem 50ml

Pharmaceris T- Sebo-Moistatic krem 50ml

11202108

Product information

‌

Short description

Fyrir hĂșĂ° sem fĂŠr bĂłlur en er ĂŸurr ĂĄ yfirborĂ°inu og viĂ°kĂŠma. Hentar ĂŸeim sem hafa veriĂ° ĂĄ lyfjum vegna sĂœking og bĂłlum ĂĄ hĂșĂ°. Ver hĂșĂ°ina gegn UV geislum SPF30.

‌

LagerstaĂ°a

LagerstaĂ°a
GlÊsibÊr: Få eintök
Vesturlandsvegur: Få eintök
UrĂ°arhvarfi: Til ĂĄ lager
SuĂ°urfell: Uppselt
HÊðasmåri: Få eintök
Hringbraut: Få eintök
Miklabraut: Uppselt

Description

KremiĂ° veitir hĂșĂ°inni mjög góðan raka. LyfjameĂ°ferĂ°ir viĂ° bĂłlum gera hĂșĂ°ina mjög ĂŸurra en kremiĂ° hjĂĄlpar til viĂ° aĂ° fylla ĂĄ rakabĂșskap hĂșĂ°arinnar. ÞaĂ° fer vel inn Ă­ hĂșĂ°ina og hjĂĄlpar ysta lagi hennar til ĂŸess aĂ° binda raka ĂŸannig aĂ° hĂșĂ°in verĂ°ur mjĂșk. KremiĂ° sefar ertingu og styrkir heilbrigĂ°a microflĂłru hĂșĂ°arinnar meĂ° prebiotic complex og allantoin. BakterĂ­udrepandi innihaldsefni (willow bar og sage extract) hjĂĄlpa til viĂ° aĂ° hamla sĂœkingum og bĂłlumyndun. KremiĂ° inniheldur SPF30 sem vinnur gegn myndun brĂșnna bletta. KremiĂ° fer fljĂłtt inn Ă­ hĂșĂ°ina og stĂ­flar ekki.

 

Öryggi og ĂĄrangur vörunnar hefur veriĂ° sannreyndur meĂ° klĂ­nĂ­skum rannsĂłknum

92% Veitir hĂșĂ°inni matta ĂĄferĂ°

96% HĂșĂ°in verĂ°ur mĂœkri og jafnari

100% Svitaholur verĂ°a minna sjĂĄanlegar

 

Öryggi vörunnar:

– Ofnémisprófað

– Klínískt prófað

– Án ilmefna

NotkunarleiĂ°beiningar

BeriĂ° kremiĂ° ĂĄ hreina hĂșĂ° ĂĄ daglega aĂ° morgni. BeriĂ° ekki ĂĄ augnsvĂŠĂ°iĂ°. Hentar vel undir farĂ°a.

Innihaldsefni:
 • Hydructor
  Veitir hĂșĂ°ini djĂșpan raka og hjĂĄlpar hĂșĂ°inni aĂ° halda Ă­ raka. HĂșĂ°in verĂ°ur endurnĂŠrĂ°.
 • Prebiotic complex
  StuĂ°lar aĂ° heilbrigĂ°ri microflĂłru hĂșĂ°arinnar. Styrkir mĂłtstöðuafl hĂșĂ°arinnar og dregur Ășr viĂ°kvĂŠmni.
 • Allantoin
  Sefar ertingu og stuĂ°lar aĂ° heilbrigĂ°ri endurnĂœjun hĂșĂ°arinnar.
 • White willow extract
  Hefur bakterĂ­uhamlandi eiginleika og sefar hĂșĂ°ina. Kemur jafnvĂŠgi ĂĄ frumuendurnĂœjun og flögnun og hjĂĄlpar til viĂ° aĂ° koma Ă­ veg fyrir bĂłlur og sĂœkingar.
 • Sage extract
  Hefur bakterĂ­uhamlandi eiginleika og vinnur gegn bĂłlum.
 •  

Magn: 50 ml