Ibufen 400mg 50stk
552377
Product information
Attachments
Short description
Íbúfen töflur eru notaðar við vægum til meðal miklum verkjum eins og höfuðverk, einnig mígreni höfuðverk, tannpínu, tíðaverkjum og hita.
Auka upplýsingar
Description
Íbúfen tilheyrir flokki lyfja sem kölluð eru NSAID-lyf (bólgueyðandi lyf sem ekki eru sterar) og draga úr verkjum, bólgum og hita. Íbúfen filmuhúðaðar töflur eru notaðar við vægum til meðal miklum verkjum eins og höfuðverk, einnig mígreni höfuðverk, tannpínu, tíðaverkjum og hita. Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum sjúkdómi eða í öðrum skömmtum en tiltekið er í þessum fylgiseðli. Ávallt skal fylgja fyrirmælum læknis og leiðbeiningum á merkimiða frá lyfjabúð.