Beint í efni
Mínar Síður

Verslun/Lausasölulyf/Verkjalyf/
Íbúfen 400mg 30stk

Íbúfen 400mg 30stk

116573

Product information


Attachments

Short description

Fullorðnir skulu ekki taka Íbúfen í meira en 7 daga án samráðs við lækni.
Börn og unglingar skulu ekki taka Íbúfen í meira en 3 daga án samráðs við lækni.


Lagerstaða

Lagerstaða
Glæsibær: Til á lager
Vesturlandsvegur: Til á lager
Urðarhvarf: Til á lager
Suðurfell: Til á lager
Hæðasmári (Vefverslun): Til á lager
Reykjanes: Til á lager
Selfoss: Til á lager

Description

Íbúfen 400 mg filmuhúðaðar töflur er bólgueyðandi lyf og notað við vægum til meðalmiklum verkjum eins og höfuðverk, einnig höfuðverkja mígreni, tannpínu, tíðarverkjum, hita.

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir.

Íbúfen tilheyrir flokki lyfja sem kölluð eru NSAID-lyf (bólgueyðandi lyf sem ekki eru sterar) og draga úr verkjum, bólgum og hita.
Íbúfen 400 mg filmuhúðaðar töflur eru notaðar við vægum til meðalmiklum verkjum eins og höfuðverk, einnig mígreni höfuðverk, tannpínu, tíðaverkjum og hita.

Börn 12 ára og yngri eiga ekki að nota Íbúfen nema í samráði við lækni. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 6 ára. Aldraðir skulu leita ráða hjá lækni áður en lyfið er notað.

Skammtastærð íbúprófens fer eftir aldri sjúklings og þyngd.
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is