Beint í efni

Klyx 120ml

371609

Product information


Attachments

Short description

KLYX er hægðalyf, sem er sett í endaþarm.

Auka upplýsingar

Description

KLYX eykur vökvamagn í hægðum og mýkir þær og auðveldar þannig hægðalosun

Vegna aukins vökvamagns kemur fram eðlileg hægðaþörf

KLYX virkar eftir u.þ.b. 5-20 mínútur. KLYX er notað við hægðatregðu og til hreinsunar fyrir aðgerðir og þarma rannsóknir. Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum sjúkdómi eða í öðrum skömmtum en tiltekið er í þessum fylgiseðli. Ávallt skal fylgja fyrirmælum læknis og leiðbeiningum á merkimiða frá lyfjabúð.