Beint í efni
Mínar síður

Verslun/Lausasölulyf/
Nezeril 0.5mg/ml 7.5ml





Nezeril 0.5mg/ml 7.5ml

543744

Product information


Attachments

Short description

Nezeril er notað til skammtíma meðferðar við nefstíflu vegna kvefs. Nezeril hefur skjótvirk bólgueyðandi áhrif sem draga úr nefstíflu og þar með léttir öndun. Áhrifin koma fram innan nokkurra mínútna og vara í allt að 12 klst.

Nezeril í bláa pakkanum er fyrir fullorðna. 

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir.


Lagerstaða

Lagerstaða
Glæsibær: Til á lager
Vesturlandsvegur: Til á lager
Urðarhvarf: Til á lager
Suðurfell: Til á lager
Hæðasmári (Vefverslun): Til á lager
Selfoss: Til á lager

Description

Notkun: Alltaf skal nota lyfið nákvæmlega eins og lýst er í þessum fylgiseðli eða eins og læknirinn eða
lyfjafræðingur hefur mælt fyrir um.

Ráðlagður skammtur er:  Nefúði 0,5 mg/ml:
Fullorðnir og börn eldri en 10 ára: 2 úðaskammtar í hvora nös 2-3 sinnum á sólarhring.

Ekki má nota Nezeril í fleiri en 10 daga samfleytt og ekki má nota stærri/fleiri skammta en ráðlagt er. Við notkun í lengri tíma getur Nezeril valdið nefstíflu.
Notkunarleiðbeiningar : Virkja þarf nefúðann fyrir fyrstu notkun. Haldið úðaflöskunni uppréttri og úðið 5 sinnum út í loftið þar til úðinn er samfelldur. Hafi úðaglasið ekki verið notað í langan tíma þarf að endurvirkja það með því úða 3 sinnum út í loftið.