Beint í efni
Mínar síður






Pevaryl 15g

10009378

Product information


Attachments

Short description

Pevaryl samsett pakkning með 15 g krem og 3 stk leggangastílar sem eru notaðir við sveppasýkingum í leggöngum.

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir.


Lagerstaða

Lagerstaða
Glæsibær: Uppselt
Vesturlandsvegur: Uppselt
Urðarhvarf: Uppselt
Suðurfell: Uppselt
Hæðasmári (Vefverslun): Uppselt
Selfoss: Uppselt

Description

Til sjálfsmeðhöndlunar við sveppasýkingum fæst Pevaryl samsett pakkning án lyfseðils fyrir konur, sem hafa áður fengið meðferð á vegum læknis við sveppasýkingu í leggöngum og fá sömu einkenni að nýju. Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum sjúkdómi eða í öðrum skömmtum en tiltekið er í þessum fylgiseðli. Ávallt skal fylgja fyrirmælum læknis og leiðbeiningum á merkimiða frá lyfjabúð. Leitið til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða lagast ekki innan 7 daga.