Beint í efni
Mínar síður

Verslun/Svefn og Slökun/
BetterYou Magnesium Flögur





BetterYou Magnesium Flögur

10001337

Product information


Short description

Magnesium bað er einstaklega slakandi og róandi fyrir sál og líkama.  Einnig er tilvalið að blanda flögunum í fótabað sem getur verið áhrifaríkt gegn fótapirring og þreytuverkjum. Magnesium flögurnar eru hreinasta form af magesium sem hægt er að fá.


Lagerstaða

Lagerstaða
Glæsibær: Fá eintök
Vesturlandsvegur: Fá eintök
Urðarhvarf: Fá eintök
Suðurfell: Fá eintök
Hæðasmári (Vefverslun): Fá eintök
Selfoss: Til á lager

Description

 Líkaminn getur tekið upp magnesíum í gegnum húðina og því er tilvalið að fylla á magnesíum birgðirnar með því að bæta magnesíum út í baðið eða heita pottinn til að endurnæra líkamann eftir langan dag. Magnesíum flögurnar leysast upp í vatni og eru einstaklega slakandi og róandi fyrir líkama og sál. Einnig er tilvalið að blanda flögunum í fótabað sem getur verið áhrifaríkt gegn fótapirring og þreytu í fótum. Upptaka Magnesíum í gegnum húðina er áhrifarík. Magnesíum flögurnar eru hreinasta form af magnesíum sem hægt er að fá. Magnesíum stuðlar að: Viðhaldi eðlilegra beina Viðhaldi eðlilegra tanna Eðlilegri sálfræðilegri starfsemi Eðlilegri vöðvastarfsemi Eðlilegri prótínmyndun Eðlilegri starfsemi taugakerfisins Eðlilegum orkugjöfum og efnaskiptum með því að draga úr þreytu og lúa.

  • Getur viðhaldið heilbrigði húðar
  • Er gott fyrir vöðva- og liðheilsu
  • Er vöðvaslakandi
  • Er gott ráð gegn sinadrætti