Bioderma Photoderm AR Creme SPF 50+
10001382
Product information
Short description
Sólarvörn sem dregur úr roða, ertingu og er sérstaklega hönnuð fyrir húð með rósroða
Lagerstaða
Description
Sólarvörn með lit sem dregur úr roða, ertingu og er sérstaklega hönnuð fyrir húð með rósroða.
Viðkvæm húð á það til að roðna auðveldlega. Roðinn gæti stundum komið upp tímabundið en einnig verið langvarandi (þetta kallast erythrosis).
Í sumum tilfellum geta smáar háræðar verið sýnilegar á andliti (þetta kallast couperosis).
Með Sun Active Defense, háþróaða innihaldsefninu, styrkir það húðina gegn UVA geislum. Varan veitir mikla vörn gegn skaðlegum áhrifum UV geisla (sólbruna og sólaróþol). Varan inniheldur einstaka blöndu af UV síu og einkaleyfis verndaða vörn gegn húðinni (Ectoin + Mannitol) sem bætir getu húðarinnar við að verja sig og halda langvarandi vörn gegn sólarljósi.
Þróað á rannsóknarstofu Bioderma, RosactivTM formúlan miðar beint á þáttinn sem ber ábyrgð á útvíkkun og veikingu litlu, yfirborðskenndu háræðanna sem eru ástæða langvarandi roða í húð.
- 8 klst raki.
- Fullorðnir og unglingar
- Viðkvæm og ert húð
- Extra létt áferð
- Andlit og háls
- Fullrðnir og unglingar
- Ekki ofnæmisvaldandi
- Mjög vatnsheld
- Klístrast ekkert
