GUL Heilsa H járn + c töflur 20mg
00jar
Product information
Short description
Járn 60 töflur
Járnið í Gula miðanum er auðupptakanlegt og fer vel í magann. Það veldur ekki meltingartruflunum og hægðatregðu eins og sumt járn gerir. Í blöndunni er einnig C vítamín en það eykur upptöku járns í líkamanum.
Auka upplýsingar
Description
Járn 60 töflur
Járnið í Gula miðanum er auðupptakanlegt og fer vel í magann. Það veldur ekki meltingartruflunum og hægðatregðu eins og sumt járn gerir. Í blöndunni er einnig C vítamín en það eykur upptöku járns í líkamanum.
Getur stuðlað að:
- Því að draga úr þreytu og lúa.
- Eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.
- Eðlilegri myndun rauðra blóðkorna og blóðrauða.
Styrkleiki: 20mg Járn og 200mg C-vítamín.
Notkun:1 tafla á dag EKKI með mat. ýmis fæða getur minnkað upptöku járns