Description
Hárkúr er fjölvítamínblanda sem er sérstaklega samsett fyrir hárið. Hárkúrinn inniheldur Biotin, sínk, selen og kopar sem getur stuðlað að auknum hárvexti og heilbrigðu útlit hársins.
Getur stuðlað að:
- Auknum hárvexti
- Heilbrigðu útliti hárs
- Minna hárlosi
- Betri nöglum
