
Now folic acid + b 12
45600105
Product information
Short description
Fólinsýra (Folic Acid), eða fólat, er í B-vítamín fjölskyldunni og er einnig kallað B9. Konum er ráðlagt að innbyrða a.m.k. 0,4 mg af fólinsýru á dag. Fólat stuðlar að eðlilegum efnaskiptum að því er varðar hómósystein og eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Stuðlar einnig að því að draga úr þreytu og hefur hlutverki að gegna við frumuskiptingu. Hjá þunguðum konum stuðlar fólat að vefjavexti
Vegan. 250 stk.
Lagerstaða
Lagerstaða
Glæsibær: Uppselt
Vesturlandsvegur: Til á lager
Urðarhvarfi: Til á lager
Suðurfell: Uppselt
Hæðasmári: Til á lager
Mjódd: Til á lager
Hringbraut: Uppselt
Auka upplýsingar
Description
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira af vörunni heldur en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna
Geymist þar sem börn ná ekki til.